ZipWake stöðugleikabúnaður

ZipWake er bilting í stöðugleikabúnaði fyrir báta allt upp að 100ft.

Búnaðurinn kemur í stað hefðbundinna flapsa og er al-sjálfvirkur.

Einfaldur í uppsetningu og auðveldur í notkunn.

Stjórnbúnaðurinn er með innbyggðum GPS og GÍRÓ sem sér um að halda bátnum stöðugum á ferð.

Þeir sem prófað hafa ZipWake eru sammála um að báturinn nær mun fyrr á plan, hann er stöðugri á ferð og eldsneyti sparast um allt að 15%

Zipwake er mun hraðvirkari búnaður en hefðbundnir flapsar og er eins og áður segir, al-sjálfvirkur.

2 týpur eru í boði.

S týpan, sem er fyrir minni báta, upp að 50 ft.

og E týpan sem er gerð fyrir atvinnubáta upp að 100ft.


Fyrirspurnir sendist á sala@svansson.is