Um okkur
Svansson ehf
Svansson ehf
Svansson ehf er stofnað 1. Nóvember 2006
Við lifðum hrunið af, en fyrstu árin eftir hrun voru erfið. En þetta hafðist allt og við lítum björtum augum á framtíðina.
Við leggjum metnað í að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu og góða vöru á góðu verði og þjónustum okkar vörur sjálf.
Svansson ehf er fjölskyldu fyrirtæki, í eigu hjónana Sigurðar Svanssonar og Ólafar Eðvarðsdóttur.
Sigurður er fæddur og uppalinn Dalamaður, sonur Svans Hjartarsonar bifreiðastjóra frá Vífilsdal í Hörðudal, Dalasýslu og Eddu Tryggvadóttur frá Arnarbæli á Fellsströnd, Dalasýslu.
Ólöf er fædd á Ási í Nesjum á Hornafirði, dóttir Eðvarðs Sigurjónssonar stöðvastjóra Pósts & Síma, frá Reykjavík og Önnu Margrétar Ragnarsdóttur frá Grund , Nesjum á Hornafirði.