Stofnað 2006

Fréttir

Við færum út kvíarnar.

Á næstu mánuðum munum við flytja okkur um set og opna á nýjum stað.

Með því munum við að auka þjónustustigið við okkar viðskiptavini.

Nánar auglýst síðar.
Við verðum á Björgun 22

Ráðstefnan Björgun 22 verður haldin í Hörpu dagana 21. - 23. Oktober 2022

Þar munum við sýna Rescue Runner, Safe Runner og þann stóra , Sea Ranger.

En Sea Ranger er sá nýjasti í Safe at Sea fjölskyldunni.

Frábært tæki til leitar og björgunar. Ath. Sýningartækið er til sölu.

Einnig munum við kynna ZipWake stöðugleikakerfi í báta og System Edstrom hillukerfi í bíla.

Já, það verður Sænsk þema hjá okkur í ár.

Verið velkomin á básana okkar sem eru nr. 29 og 30

Sjá nánar á Björgun22