Forsíða
Björgun 24
Björgun 24
Við verðum á Björgun 24 í Hörpu dagana 11. til 13. Október
Endilega kíkið á okkur á bás númer 1 og 2
Þær sveitir eða aðilar sem vilja panta prufusiglingu á SeaRanger eða fá að pófa U-SAFE eru beðnir um að senda fyrirspurn á okkur.
Nýjung
Nýjung
OceanLED er leiðandi í framleiðslu á LED lýsingu neðansjávar. Hentar undir báta, í sundlaugar, tjarnir bryggjur og fl.
OceanLED framleiðir líka háskerpu myndavélar undir báta, sem geta hentað vel í leit eða veiðar.