Með Integrator Module er hægt að tengja Zipwake búnaðinn við siglingatæki frá ýmsum framleiðendum.
Einnig er hægt að tengja ýmis snjalltæki við Zipwake búnaðinn í gegnum Integrator Module-ið