Með Mimer SoftRadio er möguleiki á að fjarstýra og samtengja ýmsar tegundir talstöðva í gegnum WAN/LAN. Möguleikarnir eru nánast óþrjótandi. Frábær lausn fyrir flotastjórnun, stjórnstöðvar, vaktstöðvar. Með Mimer er td. hægt að samtengja Björgunaraðila, flug, siglingar og fl. í eina eða fl. tölvur. Mimer er vönduð, Sænsk framleiðsla.