GEMINI WR650 er fáanlegur í ýmsum útfærslum
Valmöguleikar um fasta eða fjaðrandi stóla
Hægt að fá bátana afhenta eftir óskum hvers og eins
Sterkar grindur með eða á mótorvörn
Við afhendum bátana tilbúna til notkunnar, með einum eða tveim vélum, siglinga- og fjarskiptabúnaði að óskum kaupanda
Setjum bátinn upp eins og viðskiptavinurinn óskar
Sjáum sjálf um alla standsetningu og þjónustu
Ýmsir litir í boði
Sterkar ál grindur fyrir ljósabúnað, sjálfréttibúnað, loftnetsbúnað, stiga og fdl.
Vélavörn fyrir aftan grind
Ýmsar gerðir af púltum í boði
Ýmsar gerðir af púltum í boði
Föst sæti fyrir 1, 2 eða 3 farþega
Fjaðrandi stólar í úrvali
Ýmsar gerðir af dráttarpollum
Allskonar festingar og brakket í boði
Heildarlengd = 6,5m
Mæld lengd = 5,9m
Breidd = 2.4m
Þyngd = 620Kg
Þurðargeta = 1003Kg
Hámarks vélarstærð = 200Hö
Hámarks þyngd véla = 335Kg
Efni í dúk = 828 Orca Hypalon 1100 dtex eða 866 Orca 1670 Heavy Duty
Eldsneytistankur = 140L eða 2 x 140L
Lengd véla (hæll) , ein vél = 64,8 cm / 25"
Lengd véla (hæll) , 2 vélar = 50,8cm / 20"
Kjölur = 18°
Áhöfn = 8 manns