Fullkomin viðbót við öll Zipwake kerfin.
Sem auka skjálaus stýring með td. ýmsum snertiskjá tækjum.
Eins og allur búnaðurinn, þá er Mini Controler stýringin mjög einföld í uppsetningu.