Þjónusta
Þjónusta
Fyrst og fremst erum við sölu- og þjónustufyrirtæki og þjónustum allar okkar vörur og fl.
Að auki bjóðum við þjónustu við rafbúnað í bátum.
Þar með talið fjarskiptabúnað, lósabúnað og siglingatæki.
Við standsetjum okkar báta og vinnuvélar sjálf eða með aðstoð tengdra aðila, ef þarf.
Við sjáum einnig um ísetningu á hillukerfunum okkar í bíla, ef viðskiptavinurinn óskar eftir því.
Einnig sjáum við um ísetningar á öllum rafbúnaði, ljósabúnaði, fjarskiptabúnaði, auka rafkerfum, hleðslutækjun, straumbreytum, dælum og öðru sem þarf í öll farartæki.
35 ára reynsla á því sviði.
Sjá myndir hér að neðan, sem sýna smá hluta af okkar verkefnum síðustu ár.
Ljósabúnaður, straumbreytar, fjarskipti og fl. í björgunartæki
Fjarskipta- og ljósabúnaður í Rescue Runner og önnur björgunartæki
Fjarskiprbúnaður, stýringar, rafkerfi, ljósabúnaður, og allt annað í báta.
Sandsetning: Vélar, stýri, dælur, og annað sem þarf til að gera sjófært.
Selljum hillukerfi og setjum upp í bíla. Óþrjótandi útfærslur.
Standsetjum okkar báta frá A-Ö
Standsetning á Rescue Runner og Safe Runner. Allur búnaður.
Standsetjum Björgunartæki frá A-Ö Gerum tilboð.
Standsetjum Björgunartæki frá A-Ö Gerum tilboð.
Sérsmíði í björgunartæki og fl.
Standsetjum Björgunartæki frá A-Ö Gerum tilboð.
Dæmi um hillukerfi í Ford Transit Custom fyrir Rafal ehf
Standsetjum báta frá A-Ö
Standsetning og lagfæringar á björgunartækjum ofl.
Dæmi um uppsetningu að ósk notanda. Aðgengi um vinstri hliðar hurð.
Vélarnar komnar á nýjan GEMINI WR650 fyrir Björgunarsveitina Vopna