Þjónusta

Þjónusta

Fyrst og fremst, þjónustum við allar okkar vörur ef þarf.

Að auki bjóðum við þjónustu við rafbúnað í bátum.

Þar með talið fjarskiptabúnað, lósabúnað og siglingatæki.

Við standsetjum okkar báta og vinnuvélar sjálf eða með aðstoð tengdra aðila, ef þarf.

Við sjáum einnig um ísetningu á hillukerfunum okkar í bíla, ef menn viðskiptavinurinn óskar eftir því.

Gerum tilboð og stöndum við þau.