U-Safe Björgunarbúnaður
Upplýsingar um U-SAFE
Langdrægni frá fjarstýringu : 500 til 1000m Fer eftir aðstæðum.
Rafhlöðuending : Allt að 5,9 sjómílur. ( 20 til 40 mínútur ) Fer eftir aðstæðum.
Hraði á U-SAFE án álags : 15 Km á Klst.
Fjarstýring : Einföld í notkun, sýnir stöðu rafhlöðu á stýringu og búnaði. Fjarstýringin flýtur og er IP67
Rafmótorar eru kolalausir.
Rafhlaða : Lithium Ion
Þyngd búnaðar : 13,7 Kg
Ummál : Lengd 96 cm, Breidd 78cm, Þykkt 25,5cm
Þráðlaus hleðsla
Þráðlaus hleðsla
Hleðslustandur
Hleðslustandur
VID240715-202732F-00001-230566-0030.MOV
Hér má sjá U-SAFE draga Gúmmíbát með 4 í áhöfn.
VID240715-202402F-00001-230566-0028.MOV
Hér má sjá hvernig U-SAFE dregur mann í sjó.